top of page

THE BIRD CLIFF

Borgarleikhúsið // The Reykjavík City Theatre

Tónskáldin Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir og Ragnheiður Erla Björnsdóttir eiga heiður skilinn fyrir að skapa töfrandi hljóðheim sem fyllir litla sviðið og umlykur áhorfendur. Þær finna líka leiðir til að kynna mismunandi hljóðfæri fyrir þeim sem yngri eru, í takt við þá fræðslu sem fyrirfinnst í textanum.

SJ, Fréttablaðið

Fuglabjargið (e. The Bird Cliff) is a visual and poetic opera for children, where the birds who inhabit the small island of “Skrúður” in the East of Iceland are observed through the passage of the seasons. A year in their life is told by three singers and live music played on bassoon, percussion, harp, saxophone and flute, and we watch how the seasons unfold with the passing of time. 

The characters are all based on the birdlife on the actual island of Skrúður, and their behavioural patterns. Three singers jump between different characters of dramatic Northern Gannets, confused Puffins, energetic Little Auks, determined Guillemots and aggressive Cormorants through rapid costume changes while the flute and saxophone players dance along with the luxurious and jazzy Common Eider Ducks. The music is inspired by the island itself, written after a field trip to the shores of eastern Iceland taken during the summer of 2020, and also by the singing and noises of the birds themselves. The saxophone replicates the deep murmur of the Eider, the piccolo flute interprets the scared Guillemot chick leaving it’s nest.

 

This project was published as a childrens book by Bókabeitan.


The music is composed by Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir and Ragnheiður Erla Björnsdóttir, the libretto is written by Birnir Jón Sigurðsson and is directed by Hallveig Kristín Eiríksdóttir. 

„Tón­skáldin Ingi­björg Ýr Skarp­héð­ins­dóttir og Ragn­heiður Erla Björns­dóttir eru höf­undar tón­list­ar­inn­ar, en sú síð­ar­nefnda er einnig tón­list­ar­stjóri sýn­ing­ar­inn­ar. Þær Ingi­björg Ýr og Ragn­heiður Erla hafa báðar útskrif­ast af tón­smíða­braut LHÍ og hafa síðan feng­ist við nútíma tón­smíðar þar sem unnið er að því að tengja tækni og tón­list á nýjan hátt, en það skilar sér með ágætum í hljóðheimi Skrúðs. Það má nefna hér að í fyrri verk­efnum sínum hafa þær leitað í hug­ar­heim þjóð­sagna og menn­ing­ar­arfs, sem nýt­ist svo um munar í Fugla­bjarg­inu. Tón­listin er aðlað­andi í þeirri merk­ingu að hún vekur for­vitni og er sam­tvinnuð þeim vist­fræði­lega sögu­þræði sem sýn­ingin fylg­ir.“

ARTISTIC TEAM

Text - Birnir Jón Sigurðsson

Director - Hallveig Kristín Eiríksdóttir

Composers - Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir, Ragnheiður Erla Björnsdóttir

Music Director - Ragnheiður Erla Björnsdóttir

Sound Design - Kristinn Gauti Einarsson

Stage Design - Hallveig Kristín Eiríksdóttir og Birnir Jón Sigurðsson

Costumes - Sólveig Spilliaert

Lights - Jóhann Friðrik Ágústsson

Assistant Director - Marta Ákadóttir

PERFORMERS

Björk Níelsdóttir - soprano

Ragnar Pétur Jóhannsson - bass

Viktoría Sigurðardóttir - singer

Björg Brjánsdóttir - flute

Bryndís Þórsdóttir - bassoon player

Tumi Árnason - saxophone player

Sigurður Ingi Einarsson - percussion

Screenshot 2022-02-16 at 17.29.31.png

The website background is a photograph by Ásdís Birna Gylfadóttir

  • LinkedIn
bottom of page